Gnome Hollow

10.850 kr.

Aldur: 12 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 45-60 mín.
Höfundur: Ammon Anderson

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: TOP-HB173 Flokkur:
Skoðað: 0

Frá upphafi hafa dvergarnir verið auðmjúkir þjónar náttúrunnar. Þeir laumast úr neðanjarðarheimilum sínum til að viðhalda sveppahringjum sem mannfólk kallar „álfahringi“. Þetta er vinna sem þarf hraðar hendur, því um leið og sveppaleið er tilbúin, þá eru sveppirnir fullkomnir til að tína þá. Hver verður klárasti dvergurinn og tínir flesta sveppi fyrir lok tímabilsins?

Gnome Hollow er rúmfræðilegt, flísalagningar- og vinnumannaspil þar sem þú ræktar sveppa- og blómagarð. Hver flís er handmáluð til að grípa duttlunga náttúrunnar og dverganna. Hver umferð er merkilega einföld: Þið leggið flísar í garðana og hreyfið dverg til að fá eina aðgerð. Komið í Gnome Hollow og upplifið rólegheitin í garðinum, spennuna við sveppatínsluna, og launin við að bæta í skínandi fjársjóðinn ykkar.

 

Aldur

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Fjöldi leikmanna

, ,

Merkingar

Varan er CE merkt

Spilatími

Útgáfuár

Útgefandi

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Gnome Hollow”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;