Go er borðspil sem tveir spila. Það er kallað wéiqí á kínversku eða go á japönsku, og baduk á kóresku. Spilið á uppruna sinn í Kína löngu áður en elstu ritheimildir á 5. öld f. Kr. geta þess. Það er vinsælast í Austur-Asíu, en hefur á síðari árum notið nokkurra vinsælda annars staðar líka. Go er þekkt fyrir að vera taktískt flókið spil þrátt fyrir einfaldar reglur.
Efi: Beyki og plaststeinar
Stærð á borðinu: 305 x 145 x 50 mm
Stærð á öskjunni lokaðri: 305 x 145 x 50 mm









Umsagnir
Engar umsagnir komnar