Skoðað: 250
Í Go Go Gelato! Þarftu að nota fjögur vöffluform, þrjár ískúlur, og tvær hendur til að vera fyrsti leikmaðurinn sem leysir þrautina. Það er bannað (eðlilega) að koma við ískúlurnar með höndunum. Leikmaðurinn sem fyrstur leysir fimm áskoranir vinnur spilið!
Íris Ósk –
Mjög skemmtilegt og auðvelt að læra, hundurinn hafði líka mikin áhuga að spila okkur en það var því miður ekki alveg í boði að skemma ískúlurnar