Goðheimar 4: Sagan um Kark

3.260 kr.

Bókaflokkurinn um Goðheima eftir Peter Madsen hóf göngu sína fyrir rúmum þrjátíu árum og nýtur nú gríðarlegra vinsælda um allan heim.

Minus Quantity- Plus Quantity+
Vörunúmer: 105268 Flokkur:
Skoðað: 5

Í Útgörðum er samkomustaður jötna og þar er Loki tíður gestur. Í einni heimsókninni er smájötunninn Karkur til vandræða. Loki veðjar við Útgarða-Loka um að sjálfur yrði hann ekki lengi að siða pjakkinn til og heldur með hann til þrumuguðsins Þórs. En Bilskirnir, höll Þórs, er full af grátandi börnum og uppeldið á Karki reynist flóknara en Loki taldi.

Karfa
;