Skoðað: 1.977
Gott gisk er skemmtilegt spurningaspil sem snýst um það að giska hvort andstæðingar þínir svari spurningum rétt eða rangt. Stig eru fengin fyrir að svara spurningu rétt og einnig fyrir að giska á rétta útkomu spurninga andstæðinga þinna.
400 spurningaflokkar, 2.000 spurningar.
Innihald:
- 334 spurningaspjöld
- 6 leikpeð
- 30 giskkubbar
- Leikborð
- Reglubók
Umsagnir
Engar umsagnir komnar