Skoðað: 13
Gríptu kúlurnar og sendu þær aftur á brautirnar með GraviTrax: TipTube viðbótinni.
GraviTrax: TipTube viðbótin safnar kúlunum saman í glas sem svo fellur þegar þunginn af kúlunum er orðinn of mikill og sendir þær niður aðra braut. Í pakkanum eru líka 6 brautir til viðbótar.
Athugið að það þarf GraviTrax grunnsett til að nota þennan pakka.
Hér að neðan má sjá hvernig GraviTrax kerfið virkar.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar