Skoðað: 62
Í Great Western Trail: New Zealand ertu fjárhirðir — það er að segja, eigandi fjárhúss á suðurströnd Nýja-Sjálands í lok 19. aldar. Undanfarin ár hefur fjölskyldan þín dafnað með því að fjölga tegundum af kindum og með því að auka virði ullarinnar.
Á nýrri öld munu nýjar áskoranir birast. Þú þarft að eignast ný og betri afbrigði af kindum til að tryggja framtíð fjárhússins og fólksins í kringum þig.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar