Það er uppskerutími á gulrótarbýlinu! Í Happy bunny eru leikmenn að hjálpa kanínunni að velja bestu gulræturnar til að fara með heim til fjölskyldunnar, og tína þær upp úr boxinu alveg eins og þær eru tíndar upp úr jörðinni. Veljið þær af kostgæfni því þær sem búið er að bíta í eru fyrir kanínuna, en bóndinn fær þessar ósnertu. Berið saman uppskeruna í lok spilsins til að sjá hver valdi gómsætustu gulræturnar!
Happy Bunny
Rated 4.00 out of 5 based on 1 customer rating
4.250 kr.
Aldur: 3ja ára og eldri
Fjöldi: 1 til 4 leikmenn
Spilatími: 15 mín.
Höfundur: Peggy Brown
* Uppselt *
Vörunúmer: BO-06401
Flokkur: Barnaspil
Skoðað: 206
Aldur | |
---|---|
Fjöldi leikmanna | |
Merkingar | Varan er CE merkt |
Athugið | Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti |
1 umsögn um Happy Bunny
Skrifa umsögn Hætta við svar
You must be logged in to post a review.
This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.
Linda Rós –
Þetta er vel heppnað samvinnuspil til að spila við þau yngstu. Í þessu spili þarft að vera heppin og velja réttu gulræturnar sem kanínan er búin að velja áður en bóndinn sér okkur. Mæli með ✔️