Skoðað: 20
Sæktu hestinn, pakkaðu svíninu og staflaðu kindunum! Veldu þér þraut og raðaðu dýrunum í sveitinni saman þannig að þeu passi fullkomnlega í stíuna. Dýrin eru af öllum stærðum og gerðum, svo þú þarft að beita allri þinni rýmisþekkingu til að koma þeim saman. Spilið er með 36 þrautir sem verða sífellt erfiðari, svo þú munt vera að stafla fram að kvöldmjöltum!
Umsagnir
Engar umsagnir komnar