Hetjuspilið er hlutverkaspil þar sem leikmenn (börnin) velja sér sögupersónu/hetju til að vera fulltrúi sinn í söguheimi spilsins. Ævintýrin sem verða til í spilinu er nokkurs konar blanda af hlutverkaleik barna og félagsfærni sögum. Hlutverk kennarans er að vera sögumaður hlutverkaleiksins/ævintýrsins og halda utan um ramma hlutverkaleiksins.
Hægt er að nálgast lýsingar á helstu persónum spilsins hér: https://www.youtube.com/@Hetjuspilid
Umsagnir
Engar umsagnir komnar