Hetjuspilið er af leikskólakennaranum Gunnari Kristni Ćorgilssyni. Spiliư hefur veriư à þróun sĆưan 2017 og byggir Ć” hlutverkaspilinu Dungeons and dragons. Spiliư er fyrir 5 Ć”ra og eldri en krefst þÔtttƶku fullorưinar manneskju, og er þvĆ flokkaư meư fjƶlskylduspilum. Helstu þroskaþættir sem spiliư ýtir undir eru fĆ©lags- og mĆ”lþroski.
Hetjuspiliư er hlutverkaspil þar sem leikmenn (bƶrnin) velja sĆ©r sƶgupersónu/hetju til aư vera fulltrĆŗi sinn Ć sƶguheimi spilsins. Ćvintýrin sem verưa til Ć spilinu er nokkurs konar blanda af hlutverkaleik barna og fĆ©lagsfƦrni sƶgum. Hlutverk kennarans er aư vera sƶgumaưur hlutverkaleiksins/Ʀvintýrsins og halda utan um ramma hlutverkaleiksins.
Hægt er að nÔlgast lýsingar Ô helstu persónum spilsins hér: https://www.youtube.com/@Hetjuspilid
Umsagnir
Engar umsagnir komnar