Skoðað: 27
Viðbót við hið vinsæla Hive.
Maríuhænan er fjölhæf padda í Hive. Hún hreyfir sig upp og yfir aðrar pöddur og niður í pláss sem eru laus. Hún getur breytt um átt þegar hún er að hreyfa sig, svo hún kemst hratt á staði sem aðrar pöddur komast ekki. Maríuhænan er stundum kölluð Riddarinn í Hive.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar