Skoðað: 16
Viðbót við hið vinsæla Hive.
Moskítóflugan er bragðarefur í Hive. Hún hefur sjálf engan hreyfieiginleika, en má nota hreyfingu frá annarri pöddu, af hvorum lit sem er, sem snertir hana í upphafi umferðar. Það þýðir að hún er alltaf að breyta um hreyfingu og getur auðveldlega komið andstæðingnum á óvart.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar