Horrible Couple er ófilterað spil um ástir, hlátur, og hræðilegar ákvarðanir. Búið til af höfundum The Oatmeal og Exploding Kittens, og snýr rómantík í fáránlegar þriggja-mynda myndasögur þar sem besta (eða versta) niðurstaðan sigrar. Þið getið spilað Horrible Couple sem samvinnuspil til að sjá hversu samtengd þið eruð eða í samkeppni til að sjá hvert ykkar leggur til fyndnasta endinn.
Svona á að spila Horrible Couple:
- Þið keppið í að leggja niður ástarsögu með klassískum svörtum húmor.
- Búið viljandi til fáránlegar myndasögur með því að byrja á Spurningaspili (e. Question), svo Viðbragðsspili (e. Response), og svo enda á ótrúlegu Málamiðlunarspili (e. Compromise).
- Spilið sem par eða með vinum, sem samvinnuspil eða samkeppni. Skipulagt kaos fyrir stefnumótið.
- Ekkert par? Ekkert vandamál! Þú getur spilað með einum eða sjö öðrum klikkhausum sem geta hlegið að ást á villigötum.





Umsagnir
Engar umsagnir komnar