Skoðað: 92
Í Horrible Therapist keppið þið um að búa til fyndnustu og klikkuðustu myndaröðina um meðferð með því að leggja til svarspil til að klára söguna. Það ykkar sem leggur niður fyndnasta lokaspilið sigrar, og gerir meðferð að sprenghlægilegri og kaldhæðinni skemmtun.
Horrible Therapist inniheldur:
- 80 spurningaspil
- 158 svarspil
- 200 meðferðarspil
- Plús leiðbeiningar, sem þú kannski rétt rennir yfir.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar