Í þessu klassíska spili stjórna leikmenn flóðhestum sem raðað er í hring. Þegar þú ýtir á skottið á þínum flóðhesti, þá teygir hann sig fram, nær kannski einni eða fleiri kúlum og tekur þær svo með sér — eða sendir bara kúlurnar skoppandi fram og til baka um hringinn.
Í örstuttu máli: Kúlurnar eru settar í hringinn, og leikmenn keppast um að láta flóðhestinn sinn éta eins margar og hægt er.









Umsagnir
Engar umsagnir komnar