In the greenhouse (500 bita)

Rated 4.00 out of 5 based on 1 customer rating
(1 umsögn viðskiptavinar)

3.470 kr.

Fjöldi púsla: 500
Stærð: 49x36cm
Útgefandi: Ravensburger

* Uppselt *

Vörunúmer: RAV148325 Flokkur:

Skráðu þig á biðlistann til að fá tölvupóst strax og þessi vara kemur aftur á lager.

Fjöldi púsla

Útgefandi

Aldur

1 umsögn um In the greenhouse (500 bita)

  1. Einkunn 4 af 5

    Margrét

    Mörg Ravensburger púsl hafa yfir sér nokkurs konar klippimyndalegan myndvinnslublæ, og þetta er ekki undanskilið. En það dugar þó ekki nema til að slá eina stjörnu af einkunnagjöf minni. Ég hef svo gaman að svona litríkum púslum sem eru full af smáatriðum sem maður tekur ekki eftir fyrr en maður grúfir sig yfir hvern einstakan púslbita. Það er fullt af fuglum og alls konar dýrum að fela sig í þessum undurfína blómaskála, sem gaman er að uppgötva. Auðvelt og skemmtilegt púsluspil.

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;