Skoðað: 19
pIndigo er sniðugt flísalagningarspil þar sem leikmenn 2-4 byggja brautir smátt og smátt sem flytja gimsteina frá upphafsstað þeirra til sín. Enginn einn leikmaður á neina braut og því má segja að þeir séu saman í þessum framkvæmdum, en í lokin sigrar sá sem fékk flest stig í gegnum gimsteinana./p
Diskódís –
Bráðskemmtilegt, fyndið, fljótlært, fljótspilað, fínt fyrir alla aldurshópa. Gott spil að grípa í þegar mann langar að gera eitthvað huggulegt með fjölskydunni í hálftíma-klukkutíma.