Istanbul: The dice game

5.230 kr.

Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 20-40 mín.
Höfundur: Rüdiger Dorn

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?

Vörunúmer: PEG55118G Flokkur: Merki: ,
Skoðað: 10

Sjálfstæð teningaútgáfa af þessu margverðlaunaða spili. Leikmenn steypa sér en á ný í iðandi mannlíf Istanbul til að safna rúbínum og tryggja sér sigur. Með því að nota teningana á klókan hátt geta leikmenn safnað peningum og vörum til að skipta út fyrir hina eftirsóttu gimsteina.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2018 Spiel der Spiele Game of the Year – Sigurvegari
Karfa

Millisamtala: 9.870 kr.

Skoða körfuGanga frá pöntun

;