Sjálfstæð teningaútgáfa af þessu margverðlaunaða spili. Leikmenn steypa sér en á ný í iðandi mannlíf Istanbul til að safna rúbínum og tryggja sér sigur. Með því að nota teningana á klókan hátt geta leikmenn safnað peningum og vörum til að skipta út fyrir hina eftirsóttu gimsteina.
VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
- 2018 Spiel der Spiele Game of the Year – Sigurvegari
Umsagnir
Engar umsagnir komnar