Einstakur poki fyrir borðaspilafólk — og aðdáendur Cyanide & Happiness.
Framleiðandi hins geysivinsæla Joking Hazard er að taka stökkið inn á aukahlutamarkaðinn með þessum laglega, rúmgóða taupoka.
Notaðu hann til að taka með þér uppáhaldsspilin þín hvert sem þú vilt, og auglýstu á sama tíma ást þína á borðspilum.
Pokinn er 45,7 x 45,7 x 6 sm stór, með litaprenti og úr sterkum striga.

Umsagnir
Engar umsagnir komnar