Skoðað: 104
Junior Colorino er eins manns spil fyrir ung börn til að hjálpa þeim að ná tökum á helstu litunum. Litahnapparnir eru einfaldlega settir á sinn stað á leikborðinu. Fjórar mismunandi myndir fylgja með spilinu á sér blöðum. Á annarri hliðinni er myndin í lit og á hinni hliðinni í svart-hvítu.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar