Leikmenn reyna að pranga spilum inn á hvorn annan. Leikmaður býður öðrum leikmanni eitthvað dýraspil án þess að viðkomandi sjái spilið. Hann segir hvaða spil hann býður og það getur ýmist verið rétt eða rangt. Sá sem lætur blekkjast af leikmanninum verður að taka upp spilið. Sá sem er fyrstur til að láta pranga upp á sig fjórum eins spilum tapar. Það eru einungis spilin á borðinu sem telja (ekki þau sem leikmenn hafa á hendi).
Kakkalakkapóker
2.950 kr.
Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2-6 leikmenn
Spilatími: 30 mín.
Höfundur: Jacques Zeimet
* Uppselt *
Skoðað: 222
Merkingar | Varan er CE merkt |
---|---|
Athugið | Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti |
Fjöldi púsla | |
Aldur | |
Útgefandi | |
Fjöldi leikmanna | |
Spilatími |
1 umsögn um Kakkalakkapóker
You must be logged in to post a review.
Kristinn Pálsson –
Ágætur leikur fyrir krakka til þess að læra að blekkja og æfa sig í að halda “póker-fesi” þegar logið er um spilin. Mikilvægt að taka áhættu og lesa leikmenn.