Skoðað: 43
Börnin skera og „baka“ tylft smákaka úr við í skemmtilegum leik. Þetta litríka viðarsett inniheldur 12 smákökur úr við, 12 krem, viðarhníf, kökuspaða, bökunarpappír og ofnhanska sem henta til að halda ímynduðum hita frá viðkvæmum höndum. Skámökurnar er hægt að geyma í vandaðri öskju.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar