Það er kominn tími fyrir hina árlegu draugakeppni! Litlu draugarnir hreinlega elska þetta klikkaða kapphlaup, og hlakka til að reyna að verða fyrstir á toppinn. En gætið ykkar! Gamli kastalinn er fullur af óvæntum uppákomum. Á leiðinni upp munu draugarnir lenfa í rúllandi hindrunum — og bonk! Draugur eða tveir velta niður. Mundu bara að halda dampi og finna fljótustu leiðina. Með smá heppni og kænsku gætir þú orðið fyrsti draugurinn á toppinn!
Kugel Geister
7.340 kr.
Aldur: 5 ára og eldri
Fjöldi: 2-5 leikmenn
Spilatími: 15 mín.
Höfundur: Roberto Fraga
* Uppselt *
Vörunúmer: 42-40887
Flokkur: Barnaspil
Skoðað: 163
Aldur | |
---|---|
Athugið | Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti |
Fjöldi leikmanna | |
Merkingar | Varan er CE merkt |
Útgefandi |
Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Kugel Geister” Hætta við svar
You must be logged in to post a review.
This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar