Let’s Get Deep: The Ultimate Date Night Game er nákvæmlega það sem stendur á pakkanum. Allt sem þú þarft til að halda fullkomið stefnumótakvöld með makanum. Fullur kassi af skemmtun, rómantískum hlutum að gera, og litlum leikjum. Frábær gjöf fyrir pör sem vilja eiga eftirminnilegt kvöld saman. Kertaljós ekki innifalið.
Í kassanum eru 300 spil í fimm flokkum, ásamt snúningspílu (e. spinner) og leiðbeiningum. Gerið ykkur klár fyrir skemmtun sem byggir upp sambandið.
Þið spilið einfaldlega með því að snúa pílunni, draga spil úr samsvarandi flokki og pílan bendir á, og gera það sem spilið segir. Til að sigra þarftu að ná 25 spilum.






Umsagnir
Engar umsagnir komnar