Í Locus reynir þú að fá sem flest stig með því að fylla út skorblaðið.
Í hverri umferð velur þú litað form til að teikna á skorblaðið þitt. Á blaðinu eru fimm lituð svæði sem gefa stig á mismunandi hátt. Veldu vandlega til að blokka þig ekki seinna í spilinu, og safnaðu eins mörgum bónusum og hægt er til að fá sem flest stig.
Einfalt og skemmtilegt kastað&krotað spil.








Umsagnir
Engar umsagnir komnar