Logic Case: Pirates viðbót

2.150 kr.

Aldur: 5 ára og eldri
Fjöldi: 1 leikmaður

Availability: Til í verslun

Minus Quantity- Plus Quantity+
Vörunúmer: 306124 Flokkur: Merki: ,
Skoðað: 15

Logic! Case viðbæturnar eru frábær leið til að stækka grunnsettin á auðveldan og sveigjanlegan hátt. Viðbótirnar hafa hver sitt þema og erfiðleikastig. Skemmtunin heldur áfram!

Logic! serían er fullkomin byrjun til að þjálfa börn í að leysa þrautir og verkefni!

Þrautirnar eru litríkar, krefjandi og fjölbreyttar, því það er mikilvægt að takast á við og leysa flóru verkefna. Barnið notar tréstautinn til að athuga hvort svarið sé rétt eða ekki; er hægt að draga pjaldið út eða ekki?

Logic! Case þrautirnar styrkja og hvetja barnið til að leysa verkefni á sjálfstæðan hátt. Þegar barnið hefur náð fullum tökum á þrautinni, þá er önnur sem bíður.

Logic! Case er nett og hentar vel til ferðalaga. Hægt er að kaupa viðbætur til að bæta í og þyngja þrautirnar.

Inniheldur 40 spjöld með 77 þrautum.

Karfa
;