Long Shot: The Dice Game

5.820 kr.

Aldur: 14 ára og eldri
Fjöldi: 1-8 leikmenn
Spilatími: 25 mín.
Höfundur: Chris Handy (I)

* Uppselt *

Uppselt

Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?
Athugaðu að þú þarft að skrá þig inn til að nota biðlistann.

Vörunúmer: PEX2002 Flokkur: Merki: ,

Þetta er miðinn þinn á kappreiðarnar!

Í Long Shot: The Dice Game ert þú og allt að sjö aðrir að leggja á ráðin og reyna á heppnina á meðan spennandi kappreiðar fer fram. Á meðan á spilinu stendur munuð þið kaupa hesta, leggja undir, hafa áhrif á keppnina, og nýta ykkur sérstaka eiginleika. Teningakast ræður því hvaða hestar hreyfast og hvaða möguleikar eru í boði í hverri umferð, svo veið tilbúin til að aðlaga áætlanir ykkar. Þegar þrjú hross hafa lokið keppni, þá er allt gert upp. Þó það séu margar leiðir til að vinna sér inn pening í kappreiðum, þá mun aðeins eitt ykkar fá mestan pening og sigra spilið.

VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR

  • 2023 American Tabletop Casual Games – Tilnefning
  • 2022 Golden Geek Light Game of the Year – Tilnefning
  • 2022 Golden Geek Best Party Game – Tilnefning
Aldur

Fjöldi leikmanna

, , , , , , ,

Útgáfuár

Útgefandi

Umsagnir

Engar umsagnir komnar

Vertu fyrst/ur til að skrifa umsögn um “Long Shot: The Dice Game”

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa