Skoðað: 150
Love Letter: Bridgerton er spilað á sama hátt og Love Letter, nema að hér erum við að reyna að komast að því hver hin dularfulla Lady Whistleton er — og að auki er drottningin nýtt spil sem gerir þér kleift að losa þig við marga leikmenn í einni umferð.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar