Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 4 leikmenn
Spilatími: 45 mín.
Höfundur: Rüdiger Dorn
Luxor
7.630 kr.
* Uppselt *
Skoðað: 170
Hópur ævintýramanna leitar að ómetanlegum dýrgripum í hinu þjóðsagnakennda musteri í Luxor. Aðalmarkmiðið er að finna gröf faraós, en það finnast margir fjársjóðir á leiðinni. Leikmaðurinn sem kemur sínu fólki fyrst að gröfinni, og safnar sem flestum fjársjóðum á leiðinni, sigrar spilið.
Leiðin til Luxor er síbreytileg og aldrei eins — hún getur meira að segja breyst á meðan spilinu stendur.
Frábært fjölskylduspil sem var tilnefnt sem spil ársins 2018.
VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
- 2018 Spiel des Jahres – Tilnefning
Aldur | |
---|---|
Merkingar | Varan er CE merkt |
Athugið | Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti |
Fjöldi púsla | |
Útgefandi | |
Spilatími |
1 umsögn um Luxor
You must be logged in to post a review.
Steinunn –
Luxor kom á óvart, smá brekka að læra það en reyndist vera mjög skemmtilegt. Tilviljun ræður hvernig borðið raðast upp svo það er aldrei eins. Hægt að spila bara 2 eða fleiri. Eitt uppáhaldspil 7 ára dóttur minnar