Skoðað: 26
Búðu til allskonar andlit! Með Funny Faces geta börnin valið á milli næstum 100 segla og bætt þeim á tóm andlitin. Seglarnir eru augu, munnar, hárgreiðslur og fleira!
Opnaðu kassann, veldu á milli þriggja litbrigða í húð, og tjáðu þig með því að setja seglana á sína staði.
Þjálfar fínhreyfingar, og hvetur sköpunargleðina og frásagnarhæfileikann.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar