Skoðað: 69
Þetta einfalda spil gerir almenn brot aðgengileg og skemmtileg, því saman mynda bökubitarnir eina heild. Það gerir brotin skiljanlegri þegar hægt er að sjá hvernig þau raða sér saman og mynda heila köku. Bökum með mismunandi bragði er skipt upp í helminga, þriðjunga, fjórðunga, áttundu parta og sextándu parta.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar