Mancala: Travel

3.450 kr.

Aldur: 6 ára og eldri
Fjöldi: 2 leikmenn
Spilatími: 30 mín.

Availability: Til í verslun

Minus Quantity- Plus Quantity+
Vörunúmer: PHI3151 Flokkur: Merki:
Skoðað: 4

Mancala (einnig kallað Kalaha) er eitt elsta og ástsælasta spil heims. Þessi samanbrjótanlega útgáfa af spilinu er bæði fallegt spil til að eiga heima, og handhægt til að taka með í ferðalög. Leikmenn eiga að taka kúlurnar og telja þær niður í skálarnar á borðinu. Þetta er einfalt að læra en þú þarft mikla kænsku og talningu til að sigra spilið.

Stærð: 148 x 95 x 36 mm
Spilið opið: 292 x 95 x 18 mm

Karfa
;