Kynnist spennandi heimi frumskógardýranna með fjölskynjun í þessu einfalda, og fallega púsli. Hannað fyrir börn frá 18 mánaða aldri með tveimur stórum púslum sem eru fullkomin fyrir litlar hendur og forvitna huga.
Inniheldur ljón, sebrahest, snák, fíl, gíraffa og krókódíl sem hver hefur sína einstöku áferð fyrir þau litlu til að uppgötva og upplifa. Skemmtileg leið til að þjálfa samhæfingu augna og handa, pörun, og fínhreyfingar.








Umsagnir
Engar umsagnir komnar