Merktu X þar sem á að stoppa! Snúðu spili við, veldu lestarlínu, og krossaðu út uppgefin fjölda af stoppistöðvum á kortinu þínu. Þú færð bónusa fyrir skiptistöðvar, en tapar stigum á ókláruðum leiðum. Allir spila á sama tíma, svo það þarf enginn að bíða á meðan þið keppist við að klára leiðirnar. Ef þú færð flest stig, þá sigrar þú!
Metro X
3.650 kr.
Aldur: 8 ára og eldri
Fjöldi: 1 eða fleiri leikmenn
Spilatími: 20 mín.
Höfundur: Hisashi Hayashi
Availability: Til í verslun
Skoðað: 198
Aldur | |
---|---|
Fjöldi leikmanna | |
Útgefandi | |
Merkingar | Varan er CE merkt |
Athugið | Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti |
You must be logged in to post a review.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar