101 spil í 1 kassa: Með fjölda mismunandi líkamlegra og andlegra þrauta verður hvert spoil öðru ólíkt.
Liðin breytast í hverri umferð: Eina mínútuna ertu í bláa liðinu að kasta kubbum í bolla, þá næstu ertu í rauða liðinu að flippa pökkum, eða giska á fjölda hluta í kassa.
Stjörnuleikmaðurinn: Þetta er kannski liðaspil, en aðeins eitt ykkar fær titilinn sigurvegari!
Umsagnir
Engar umsagnir komnar