Þetta spil inniheldur grafík, leikpeð, og þema úr hinum gríðarvinsæla tölvuleik frá Nintendo: Animal Crossing. Í þessari útgáfu flakka leikmenn á milli eyja til að safna afurðum eins og pöddum, fiski, steingervingum og ávöxtum. Eftir fyrsta hringinn fá leikmenn að velja sér hæfileika sem endist þeim út spilið. Svo er hægt að selja afurðir til að fá bjöllur, húsaskraut, og eignast Nook mílur til að sigra.
Frábært fyrir aðdáendur Animal Crossing og Monopoly.
https://www.youtube.com/watch?v=BxKvCec9nh8
Umsagnir
Engar umsagnir komnar