Hundar eru endalausar uppsprettur af ást, tryggð og órjúfanlegum tengslum sem endast út ævina. Þeir hafa sterka tilfinningu fyrir skemmtun og hamingju sem er erfitt að færa í orð — en hér er reynt að færa það í spil.
Inniheldur 22 tegundir af uppáhaldsferfætlingunum þínum í öllum stærðum og gerðum, frá Pommara í Síberíu Husky og allt þar á milli. Skiptist á að velja uppáhaldshvolpana ykkar út um allt borð: Chihuahua, Shiba Inu og bolabít. Byggið upp hundabyrgi og heimili til að rukka andstæðingana um hærri fjárhæðir, og grípið leikföng og nammi sem eru óvænt verðlaun og refsingar.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar