Skelfilega skemmtileg skrímsli sem skemmta börnunum! Keilusett sem bætir litum, áferð og fjölda augna í leik sem allir kunna. Sex klikkaðar keilur með kjánalegan svip eru með þyngdan botn sem gerir þær sérstaklega stöðugar, áþreifanlega áferð og vandaðan frágang.
Stilltu keilunum upp á mismunandi hátt og notaðu Klonk, kjánalegu kúluna, til að fella þær.
Settið er svo geymt í handhægri tösku svo hægt er að taka það eð sér hvert sem börnin fara.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar