Skoðað: 22
Munchkin: Rick and Morty er sérstök útgáfa af Munchkin sem blandar saman hinu klassíska skrímslakálandi spili með vélmennum, geimverum og djöflum úr hinum stórkostlegu Rick and Morty þáttum. Veljið ykkur að spila sem Rick, Morty, Beth, Summer, eða Mr. Poopybutthole og takist á við helstu andstæðingana í Rick and Morty heiminum til að verða hetjan sem nær fyrst á 10 stig!
Umsagnir
Engar umsagnir komnar