Skoðað: 138
Klassískt verðlaunaspil í ferðaútgáfu (var valið spil ársins 1980). Leikmenn reyna að leggja flísarnar sínar með því að setja þær í klókar samsetningar. Fyrsti leikmaðurinn sem leggur niður síðustu flísina sína sigrar.
Spilið er lítið og nett, í áldós og hentar vel til að taka með í ferðalag.
Inniheldur:
- 106 spil
- 2 jóker spil
- 2 x13 fjólublá spil, númeruð 1 til 13
- 2 x13 svört spil, númeruð 1 til 13
- 2 x13 græn spil, númeruð 1 til 13
- 2 x13 grá spil, númeruð 1 til 13
- 4 rekkar
Umsagnir
Engar umsagnir komnar