Skoðað: 127
Rhino Hero Junior er ofurhetja í þjálfun sem stefnir hátt. Í þremur mismunandi spilum æfa börnin fínhreyfingar, og byggja upp grunnskilning á tölum og magni, og þjálfa líka minnið. Hæð eftir hæð eykst skemmtunin og lærdómskúrfan verður brattari, þar til litli nashyrningurinn kemst upp á topp og börnin sigra í sameiningu.
Skemmtilegt stöflunarspil fyrir yngstu börnin.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar