Noch mal so gut! er kastað og krotað spil í Noch mal! fjölskyldunni (einnig þekkt sem Encore!). Þessi útgáfa bætir við reglum og möguleikum við þetta geysivinsæla spil. Nýtt í spilinu er sjöundi teningurinn sem hægt er að velja í stað hinna (auk raðar og stiga sem teningurinn getur gefið). Á teningnum eru einnig nýir hlutir, eins og sprengja (mátt merkja í 4 reiti hvar sem er), hjarta (ef það er merkt í það fá dálkar aukabónus), tvær stjörnur (merktu í tvær stjörnur hvar sem er) og fleira! Annað sem er nýtt er að raðir fá líka stig eins og dálkarnir.
VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
- 2020 5 Seasons Best International Solo Mode – Tilnefning
- 2020 5 Seasons Best International Family Game – Tilnefning
Umsagnir
Engar umsagnir komnar