Orchard: Shopping list – Extra clothes

Rated 4.00 out of 5 based on 1 customer rating
(1 umsögn viðskiptavinar)

2.350 kr.

Aldur: 3-7 ára
Fjöldi: 2 leikmenn (2-6 með Shopping List)
Spilatími: 10 mín.

Availability: Til í verslun

Vörunúmer: SPSB1-O091 Flokkur: Merki: ,
Skoðað: 79

Bætið enn meiri skemmtun í Shopping List með hversdagslegum hlutum og möguleikanum að spila með allt að 6 manns.

Börnin munu líka hafa gaman af að para og þekkja mismunandi fatnað þegar þau bæta þessu við hið vinsæla Shopping List spil.

Vinsamlegast athugið: Shopping List Extra clothes er skemmtilegast þegar það er sett saman við Shopping List til að bæta við leikmönnum og hlutum.

Innihald:

  • 2 körfur
  • 2 tossalistar
  • 16 hlutaspjöld
  • 1 leiðbeiningar (á ensku)
Aldur

Fjöldi leikmanna

, , , ,

Útgefandi

Merkingar

Varan er CE merkt

Athugið

Varan hentar ekki börnum yngri en þriggja ára þar sem hún getur innihaldið smáa hluti

Fjöldi púsla

1 umsögn um Orchard: Shopping list – Extra clothes

  1. Einkunn 4 af 5

    Margrét

    Eflir orðaforða hjá þeim yngstu

Skrifa umsögn

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Karfa
;