Pandemic: State of emergency

7.620 kr.

Aldur: 12 ára og eldri
Fjöldi: 2-4 leikmenn
Spilatími: 45 mín.
Höfundur: Matt Leacock, Thomas Lehmann

Availability: Aðeins 1 eftir

Vörunúmer: NOSF4-71103 Flokkur: Merki: ,
Skoðað: 28

Viðbót við hið geysivinsæla samvinnuborðspil Pandemic fyrir 2-4 leikmenn. Ertu tilbúinn í næsta stig á eftir Á ystu nöf og Á rannsóknarstöðinni? Í þessari viðbót fara leikmenn sem fyrr í hlutverk sóttvarnarteymis og reyna að halda banvænum sjúkdómum í skefjum. Hlutverkum og viðburðum hefur verið bætt við og leikmenn þurfa að berjast við einkar illvíga sjúkdóma sem geta borist frá dýrum í mannfólk og erfitt er að hemja. Þessi viðbót er aðeins fyrir þá djörfustu.

*Athugið: Þetta er ekki sjálfstætt spil, heldur viðbót sem spilast með Pandemic grunnspili.

Karfa
;