Paper Tales er spil sem gerist yfir tvær aldir, þar sem verið er að draga sér spil til að breyta, bæta og berjast. Í hverri umferð fá leikmenn að draga sér fimm verur sem hægt er að ráða til konungsríkisins — ef þeir geta borgað. Með því eru leikmenn að styrkja sig til að geta sigrað bardaga, búa til innkomu, byggja byggingar, og safna goðsagnarstigum. Það eru aðeins fjórar stöður fyrir verur í boði allar fjórar umferðirnar, en í spilinu eldast þær í hverri umferð þar til tíminn tekur þær á brott.
Paper Tales
7.970 kr.
Aldur: 12 ára og eldri
Fjöldi: 2 til 5 leikmenn
Spilatími: 30 mín.
Höfundur: Masato Uesugi
* Uppselt *
Uppselt
Þessi vara er ekki til í augnablikinu.
Vilt þú fá tilkynningu þegar hún kemur aftur?
Umsagnir
Engar umsagnir komnar