Skoðað: 159
Persónurnar úr Lísu í Undralandi eru í skrúðgöngu: Lísa, hvíta kanínan, hattarinn og fleiri bæta sér í halarófuna. Þú reynir að taka sem fæst spil til þín — en ef þú þarft það, þá getur verið betra að taka sem flest. Vel heppnað, stutt og skemmtilegt spil.
VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR
- 2015 As d’Or – Jeu de l’Année – Tilnefning
- 2014 Fairplay À la carte – Annað sæti
Umsagnir
Engar umsagnir komnar