Skoðað: 64
Nú geta börnin púslað hvar sem er, hvenær sem er! Í þessu frábæra ferðasetti eru tvö fimmtán-bita segulmögnuð púsluspil með hetjunum úr Hvolpasveitinni. Í púslunum má svo finna skemmtilegan finna-hlut leiki sem bjóða upp á enn meira fjör með fótafimu köppunum.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar