Í Pergola vinnið þið í garðinum ykkar, ræktið nýjar plöntunr og laðið að skordýr og smádýr.
Þegar þú átt leik, þá velur þú eitt af fjórum verkfærum, velur úr því sem er í boði og raðar í garðinn þinn. Svo framkvæmir þú aðgerðina sem fylgir valinu þínu. Þar sem þið hafið mikið frelsi í því hvernig þið raðið plöntunum í garðinn ykkar, þá munu garðarnir ykkar líta mjög mismunandi út eftir umferðirnar 15, og gefa mismunandi stig. Það ykkar sem fær flest stig sigrar.











Umsagnir
Engar umsagnir komnar