Skoðað: 110
Í Perspectives er hvert ykkar með lykilupplýsingar til að púsla því saman hvað gerðist og finna lausnina.
Þrjú mál, hvert þeirra í fjórum hlutum. Berið saman ljósmyndir, skýrslur, og vísbendingar… án þess að skoða skjölin sem hinir í liðinu þínu eru með!
Getur þú fundið smáatriðin sem sameina alla hluta gátunnar? Vinnið saman til að leysa gáturnar!
Málin þrjú eru:
- The Nagaraja: India – Safn – Þjófnaður
- The Dregs: California – Rokktónlist – Eitur
- From Buenavista With Love: South America – Gengi – Morð
Umsagnir
Engar umsagnir komnar