Skoðað: 164
Það er mikið að gera í hjá lækninum í skóginum! Broddgölturinn er með kvef, leðurblakan tognaði á vængnum, og kanínan rak höfuðið í.
Hjálpið refnum, litla dýralækninum að höndla sjúklingana sína rétt. Til að gera það, þá þurfið þið smá teningaheppni. Hvert ykkar er fyrst að lækna fimm mismunandi dýr?
Umsagnir
Engar umsagnir komnar